12961638_10153965537626708_3414722716662133332_n

September 16, 2016

Ég bý í sumarbústað..

Það vita það ekki allir að ég bý í sumarbústað. Nú sjá allir fyrir sér 40 ferm. A hús fjarri mannabyggð, ófærð og kulda en það er nú aldeilis ekki þannig. Þegar kreppan skall á okkur öllum sem harðast var lítið vit í að eiga tvö hýbýli og þar sem við tímdum enganvegin að selja litla kotið […]

12049410_10153513828471708_3981401201917925193_n

September 26, 2015

Sólskálinn við sumarhúsið.

Ég var búin að lofa ykkur að segja frá og sýna sólskálann sem við byggðum við sumarbústaðinn í sumar. Undanfarin sumur hafa ekki verið neitt súper hér í Kjósinni og sumarið í fyrra leið nú bara án þess að við borðuðum úti á palli og ég hreinlega nennti ekki að gera neitt fínt þar því […]

eca9cdf87de992b672964ef8719026d9

July 17, 2015

Mottupælingar

Ég er búin að vera að skoða mottur til þess að hafa í stofunni en get engan vegin ákveðið mig og fundið eitthvað sem setur okkur ekki á hausinn. Ég hef alltaf verið með þessa “loðnu” frá Ikea en er að pæla í einhverju allt öðru núna, aðallega einhverri frekar stórri til þess að hafa […]

bd81f7802f455fc7b60f6f3c1db273d1

July 8, 2015

Innblástur

Við skrifuðum undir leigusamninginn fyrir stuttu og ég get ekki beðið eftir að komast út og gera allt fínt. Ég er búin að liggja yfir pinterest og netverslunum í Belgíu síðan og ég er  næstum alveg búin að skipuleggja hvert einasta horn í huganum (hvort sem það breytist síðan eða ekki). Ég er hrifnust af […]

fc3fd5ad3a4ec1f00f1ee664f3afbe5b

May 29, 2015

Botkyrka IKEA vegghillur

Þessar hillur sjást meira og meira á heimilisbloggunum sem ég skoða. Ég var ekki viss í byrjun hvað mér fyndist um þær en ég alveg komin á það núna að þessar verða keyptar eftir sumarið. Þær eru ótrúlega einfaldar og stílhreinar og passa vel í lítil rými, mér finnst þær sérstaklega fínar í eldhúsum. Og […]

c0c5ccebe1604008972afc45d8ef3d55

October 8, 2014

Fyrsta bloggið

  Munið þið eftir sjónvarpsmarkaðnum ? ” Hver kannast ekki við… ” Það er einmitt þannig sem mig langaði að byrja þennan póst en hætti við af augljósum ástæðum. Ég ætla ekki að kynna fyrir ykkur nýja hugmynd, heldur spjalla aðeins um af hverju þessi heimasíða er til. Þessi heimasíða er búin að vera í vinnslu […]

Málaðu bakkann með krítarmálningu

October 7, 2014

Allt sem gerir hús að heimili

Þessi síða er enn í vinnslu en mun opna á næstu dögum! Þangað til er hægt að fylgst með okkur á www.facebook.com/alltsemgerirhusadheimili og á instagram undir @alltsemgerirhusadheimili.     Kv. Ester og Kristjana Diljá