12961638_10153965537626708_3414722716662133332_n

September 16, 2016

Ég bý í sumarbústað..

Það vita það ekki allir að ég bý í sumarbústað. Nú sjá allir fyrir sér 40 ferm. A hús fjarri mannabyggð, ófærð og kulda en það er nú aldeilis ekki þannig. Þegar kreppan skall á okkur öllum sem harðast var lítið vit í að eiga tvö hýbýli og þar sem við tímdum enganvegin að selja litla kotið […]

12233218_10153677523957243_1467699359_n

November 9, 2015

a t h o m e

Nennan er alveg búin að vera í lágmarki hjá mér síðustu daga enda nóg að gera í skólanum og gestagangi. En ég ætla nú að fara að rífa mig í gang enda hef ég ótrúlega gaman af því að skrifa hér inná. Nú eru tveir mánuðir frá því að við fluttum inn og fullt búið […]

12049410_10153513828471708_3981401201917925193_n

September 26, 2015

Sólskálinn við sumarhúsið.

Ég var búin að lofa ykkur að segja frá og sýna sólskálann sem við byggðum við sumarbústaðinn í sumar. Undanfarin sumur hafa ekki verið neitt súper hér í Kjósinni og sumarið í fyrra leið nú bara án þess að við borðuðum úti á palli og ég hreinlega nennti ekki að gera neitt fínt þar því […]

11103042_10153566410087243_951433654011703716_o

September 13, 2015

Belgía og nýja íbúðin

Netið er komið hjá okkur í Gent þannig nú get ég loksins farið að koma mér aftur í gang og sett inn nokkrar myndir af nýju íbúðinni. Síðustu dagar eru búnir að fara í Ikea ferðir og að setja saman húsgögn en við erum einnig búin að hafa smá tíma til þess að rölta um fallegu borgina […]

11218489_10153182539476708_1884894908476317221_n

May 15, 2015

Hvolpafjör og flutningar

Jæja..Hvernig lýst ykkur á að vekja bloggið aftur til lífsins? Við erum búnar að vera ótrúlega óduglegar síðustu mánuði (ég trúi varla að það sé kominn svona langur tími) en nú ætlum við að fara að koma okkur í gang aftur. Það er búið að vera mikið í að gerast hjá okkur síðan síðast, ég […]

10476239_10152844484577243_827599073_n

November 26, 2014

Aðventuskreytingar DIY

Nokkrir dagar í aðventuna og ég er búin að flakka um netið og sjá ykkur gera svo ofsalega fallegar og sniðugar aðventuskreytingar. Aðventukransar í dag geta verið eins misjafnir og þeir eru margir og fjölbreytileiki heimatilbúna kransa og skreytinga er dásamlegur. Ég er búin að skoða svo margar myndir af skreytingum undanfarið að ég er farin að dreyma þær […]

IMG_0230

November 20, 2014

Kallax (Expedit) hilla fær nýtt útlit

Ég ætla að byrja á að afsaka bloggleysið síðustu daga en mamma kom í heimsókn til mín hingað til Noregs og við höfðum voða lítinn tíma til að vinna í síðunni á meðan. En að pósti dagsins.. Þegar við vorum nýflutt rákumst við á þessa týpísku Expedit hillu á nokkurskonar bland.is síðu Noregs og þar […]

10391379_10152732846176708_152104226758006676_n

November 6, 2014

Jólalegur eldhúsgluggi

Í gær setti ég inná facebook síðuna mynd af gluggaskreytingu sem vakti skemmtilega mikla athygli, ég var auðvitað hrifin af henni sjálf og ákvað að herma… Maður fær jú bestu hugmyndirnar við að sjá þær hjá öðrum. Reyndar er þetta langt frá því að vera eins og á myndinni á facebook en ég ætla að […]

10676121_10152729854986708_206013490578374588_n

November 5, 2014

Set myndir á kerti..

Í fyrra setti ég í fyrsta skipti mynd á kerti, gerði nokkur og stefni á að gera fleiri á næstunni. Þetta er auðvelt og skemmtilegt en ég verð þó að viðurkenna að ég tók ekki mynd af fyrsta kertinu sem ég gerði, ég þurfti pínulítið að æfa mig. En þetta er eins og með allt, æfingin skapar meistarann. […]

64735_10152719828571708_1751338483955794707_n

October 31, 2014

Settu parket á veggina …

Ég má til með að deila þeirri snilld með ykkur að setja parket á veggi. Fyrir tveimur árum þegar við vorum að byggja við húsið okkar í Kjósinni var ég viss um að vilja eitthvað öðruvísi á einn vegginn í sjónvarpsholinu, þennan sem sjónvarpið átti að vera á.. Eftir miklar pælingar og endalausa leit af hugmyndum […]

1 2