3166046baa7fafb5b5c6d5e0d2e05ecb

October 30, 2014

Persónuleg jólagjöf – DIY

Eru ekki allir farnir að hlakka til jóla? Eða er það fullsnemmt kannski? Allavega þá ætlum við að deila með ykkur ótrúlega einfaldri DIY hugmynd sem er sniðug persónuleg jólagjöf fyrir þá sem þér þykir vænt um. 1. Þú kaupir postulínspenna í föndurbúð og skrifar eða teiknar á postulín (td. bolla eða disk). 2. Postulínið […]

10615355_10152712015456708_7528381869592542170_n

October 27, 2014

Örlitlar breytingar á kökustandinum.

Ég sagði ykkur frá því og sýndi um daginn hvernig ég bjó til hillu yfir baðið hjá mér, setti nýtt útlit á snyrtiborðið og Ribba rammahillurnar og allt með límfilmu með marmaraáferð. Ég átti enn smá afgang af filmunni sem ég var búin að vandræðast með, svo fékk ég hugmynd.. Ég á einn svona úr […]

10380911_10152711210406708_9107622128250321887_n

October 27, 2014

Lampa og kertastjakagerð DIY.

Mánudagsmorgun og Esjan sem er beint á móti mér þegar ég horfi út um gluggann er alklædd hvítu, pínu hrollur í mér en ég hlýja mér á tánum á henni Pöndu minni sem liggur undir borðinu sem ég skrifa við, við bloggum alltaf saman ég og hún… aðallega ég samt þar sem hún er hundur. Ég er búin […]

mynd 2

October 24, 2014

Náttborðspælingar og DIY

Nú erum við búin að búa í Noregi í rúma tvo mánuði.. Síðan við fluttum höfum við lagt mestu áhersluna á að gera stofuna og borðstofuna fína því það eru jú þau herbergi sem flestir kíkja inn í. Vegna þess hefur svefnherbergið okkar orðið frekar útundan og tómt. Ég var mikið búin að pæla hvernig náttborð við […]

1489298_10152703994061708_5735134184535817747_n

October 23, 2014

Föndurgerð – kertastjaki.

Ég bjó til kertastjaka í kvöld, er lengi búin að horfa á String kertastjakann og ákv. að láta á það reyna hvort ég gæti búið til þannig. Ég keypti trékúlurnar í föndurbúð og mér til mikillar ánægju var hægt að kaupa trékúlur með kertastatív líka, keypti svo málningu (en auðvitað má hann líka vera ómálaður) […]

10710613_10152701851851708_5053574984903984655_n

October 22, 2014

Nokkur orð um kerta-arna.

Ég lofaði ykkur nokkrum orðum um kerta-arna. Ég er búin að eiga einn í þrjú ár en hann kemur frá Byko. Ég held að ég geti ekki fengið leið á honum. Þetta er húsgagn sem tekur sífelldum breytingum hjá mér í skreytingum og nýtur sín allra best ljómaður kertum á kvöldin. Hann sjálfur hefur ekki breyst […]

10743320_10152760971357243_1454310366_n

October 19, 2014

Billy bókaskápar fá nýtt útlit

Fyrir rúmum mánuði síðan stóð ég fyrir framan Billy bókaskápana í Ikea og velti fyrir mér hvort ég ætti að velja hvíta eða eik.. Ég valdi eikina og var ótrúlega sátt með valið þegar við komum heim. Þeir pössuðu mjög vel inn hjá okkur og gerðu mikið fyrir stofuna þrátt fyrir að kosta afar lítið. Við […]

10671321_10152598979611708_2254789415320035099_n-300x168

October 18, 2014

Málningarvinna í strákaherberginu

Þeir sem þekkja mig vita að ég er lítið fyrir hvíta veggi, auðvitað er nauðsynlegt að hafa þá með því það gengur ekki að hafa allt parketlagt og fólk yrði nú frekar ringlað ef allt væri köflótt en mér finnst voðalega gaman að brjóta upp hvít herbergi með einhverju allt öðru. Undanfarnar vikur höfum við verið að […]

10726751_10152750370897243_1407797727_n

October 14, 2014

Einföld baðhilla – DIY verkefni.

 Ég sit hérna í stofunni hjá mér og horfi á snjóinn í Esjunni út um gluggann, það er kuldalegt úti en það er hlýtt og notalegt inni og hausinn á mér er á fullu í breytingahugleiðingum. Ég má til með að segja ykkur hvað ég gerði i gær. Ég var vafrandi um netið og fann þessa […]

1 2