bd81f7802f455fc7b60f6f3c1db273d1

July 8, 2015

Innblástur

Við skrifuðum undir leigusamninginn fyrir stuttu og ég get ekki beðið eftir að komast út og gera allt fínt. Ég er búin að liggja yfir pinterest og netverslunum í Belgíu síðan og ég er  næstum alveg búin að skipuleggja hvert einasta horn í huganum (hvort sem það breytist síðan eða ekki). Ég er hrifnust af […]

a023792aee512c122ffdad6c2e2c009d

October 20, 2014

Eldhúspælingar og allt þetta sæta.

Það stendur einhversstaðar að eldhúsið sé hjarta hússins. Það er líklega rétt enda líður aldrei sá dagur að maður notar ekki eldhúsið. Eldhúsið nýtist líka í margt annað en matargerð, skólakrakkar sinna heimanáminu, sumir nota eldhúsið til að föndra, aðrir til að naglalakka sig og í veislum safnast oft ákveðinn hópur saman í eldhúsinu til […]