349bc15e45419ab89b9d4aba436f3857

December 1, 2014

Hýasintur og skreytingar.

Hýasintur eru fallegar til að nota í skreytingar heima fyrir yfir hátíðarnar og ilma afar vel, hjá mörgum eru þær tákn um aðventuna. Þær fást í nokkrum litum og þú ættir að finna þær í öllum garðyrkjubúðum, blómabúðum og jafnvel úti í næstu matvöruverslun. Hýasintan er laukplanta, þannig að allur næringarforði er í lauknum og þarf hún því […]

10476239_10152844484577243_827599073_n

November 26, 2014

Aðventuskreytingar DIY

Nokkrir dagar í aðventuna og ég er búin að flakka um netið og sjá ykkur gera svo ofsalega fallegar og sniðugar aðventuskreytingar. Aðventukransar í dag geta verið eins misjafnir og þeir eru margir og fjölbreytileiki heimatilbúna kransa og skreytinga er dásamlegur. Ég er búin að skoða svo margar myndir af skreytingum undanfarið að ég er farin að dreyma þær […]

mmmm

November 5, 2014

Jólavörur

Fyrst nóvember er runninn upp þá ætlum við að leyfa okkur að fara að fjalla meira og meira um jólavörur, DIY jólaskraut og allt hitt sem tengist þessum tíma árs. Ég rakst á jólavörurnar hjá Ilvu á facebook síðu þeirra fyrir helgi. Þá var aðeins komið örlítið brot af vörum inn og ég get ekki […]

3166046baa7fafb5b5c6d5e0d2e05ecb

October 30, 2014

Persónuleg jólagjöf – DIY

Eru ekki allir farnir að hlakka til jóla? Eða er það fullsnemmt kannski? Allavega þá ætlum við að deila með ykkur ótrúlega einfaldri DIY hugmynd sem er sniðug persónuleg jólagjöf fyrir þá sem þér þykir vænt um. 1. Þú kaupir postulínspenna í föndurbúð og skrifar eða teiknar á postulín (td. bolla eða disk). 2. Postulínið […]