residence_biografen_276klarb-700x467

October 13, 2015

Draumaíbúð í Stokkhólmi

Ég rakst á þessa íbúð í morgun og varð að deila henni með ykkur. Ég elska þessa blöndu af svörtu, hvítu, gráu og brúnum lit sem gefur heimilinu svo mikla hlýju. Opnar hillur í eldhúsinu er eitthvað sem er mjög flott í dag og hér sést vel hvað þessi brúni náttúrulegi litur gerir mikið fyrir […]

bd81f7802f455fc7b60f6f3c1db273d1

July 8, 2015

Innblástur

Við skrifuðum undir leigusamninginn fyrir stuttu og ég get ekki beðið eftir að komast út og gera allt fínt. Ég er búin að liggja yfir pinterest og netverslunum í Belgíu síðan og ég er  næstum alveg búin að skipuleggja hvert einasta horn í huganum (hvort sem það breytist síðan eða ekki). Ég er hrifnust af […]

415222cf02e3298a499c53cffbb3b074

June 9, 2015

Skrifstofan heima

Við höfum fest okkur svolítið í því að læra alltaf við borðstofuborðið og kemur það sjaldan fyrir að það séu ekki tölvur, bækur og pennar um allt borð. Síðan þegar ég tek til þá færi ég yfirleitt bækurnar á skenkinn og þær eru komnar aftur á borðstofuborðið daginn eftir. Ég er búin að vera að hugsa […]

SFDFCAA398C2E984BBF8559A3E777E71D81

May 22, 2015

Tæpir 50 fermetrar í Svíþjóð.

  Það er eitthvað við litlar íbúðir í gömlum byggingum sem heillar mig. Ætli það sé ekki  það að þegar íbúðirnar eru minni þá er meira pælt í hverju horni og reynt að skipuleggja vel. Ég rakst á þessa íbúð inná Stadshem.se. Björt og falleg 48 fermetra íbúð í húsi frá 1928. Ljósa gólfið og […]

33d346daf5e4a0ec563d7e8db38acadb

May 19, 2015

Græn og falleg verönd

Þar sem sumarið er komið hér i Noregi með tilheyrandi fuglasöng, lykt af nýslegnu grasi og grillmat þá fannst mér þessi færsla passa vel við. Mér finnst frábært hvað mörg skandinavísk heimili eru dugleg að gera veröndina sína kósý, þó hún sé ekki nema pínulítil. Þetta er heldur ekki verkefni sem þarf að vera mjög […]

image.php-11

January 23, 2015

Föstudagsinnlit

Eins og ég hef nefnt hér áður þá finnst mér mjög gaman að skoða skandinavískar fasteignasölur og skoða íbúðir í gömlum húsum með stórum gluggum og tvöföldum hurðum. Þetta verður efst á listanum yfir það hvað íbúðin þarf að uppfylla þegar við höfum lokið námi og ákveðið hvar við ætlum að búa.. Ég rakst á […]

953b8fbbf351562be186d82ed217d415

January 22, 2015

Posters

Veggspjöld eru ótrúlega vinsæl núna og flest heimili sem ég kem inná eru með eitt ef ekki nokkur uppá vegg. Það eru til ótrúlega margar týpur, stærðir og gerðir af þeim og erum við með flott úrval af þeim hér heima. Einnig er auðvelt að útbúa sín eigin.. Ég pantaði mér dagatal í stærðinni 50*70 um […]

b7b6687e7df554210291c6a01dba3ed4

January 7, 2015

2015 og grænar plöntur

Gleðilegt nýtt ár! Nú er ég komin heim eftir yndislegt jólafrí á Íslandi. Eftir langt bloggfrí ætla ég að vera dugleg að setja inn færslur og myndir á nýju ári. Flestir eru byrjaðir að taka niður jólaskrautið og margir eflaust búnir. Það er oft léttir að minnka dótið og puntið sem maður hefur sett upp […]

349bc15e45419ab89b9d4aba436f3857

December 1, 2014

Hýasintur og skreytingar.

Hýasintur eru fallegar til að nota í skreytingar heima fyrir yfir hátíðarnar og ilma afar vel, hjá mörgum eru þær tákn um aðventuna. Þær fást í nokkrum litum og þú ættir að finna þær í öllum garðyrkjubúðum, blómabúðum og jafnvel úti í næstu matvöruverslun. Hýasintan er laukplanta, þannig að allur næringarforði er í lauknum og þarf hún því […]

10754961_10153340363549251_758137407_n

November 11, 2014

Fallegt heimili á Suðurnesjunum.

Tinna Guðbjörnsdóttir býr á Suðurnesjunum ásamt manni sínum og syni. Þau eru miklir aðdáendur Ikea eins og margir aðrir íslendingar og hafa byggt sér upp fallegt heimili með Ikea húsgögnum. Tinna hefur líka verið dugleg að skreyta og breyta og hér sýnir hún okkur og segir örlítið frá því sem hún hefur verið að gera og […]

1 2