e0b89fb3e785506a6fe396fbdf1d20d5

November 9, 2014

Mottublogg – DIY

Ég hreinlega dýrka mottur, sérstaklega á veturnar og aðalega í stofunni því þar er ég ekki með gólfhita … Mottur gera líka heilmikið fyrir heimilið, öll heimili og öll herbergi og fjölbreytileiki þeirra er ótakmarkaður og litadýriðin endalaus en mottur eru yfirleitt ekki mjög ódýrar og þess vegna ákvað ég að finna nokkrar myndir sem gefa ykkur hugmyndir […]

IMG_3171

November 8, 2014

Herbergi litla mannsins.

Hún Kolbrún sem heldur úti síðunni www.rosirogrjomi.com leyfði okkur að deila efni frá sér, við rákumst á þessa færslu og okkur langar að deila henni með ykkur. Það er kominn tími til þess að sýna ykkur meira af uppfærðu herbergi litla mannsins. Þessi veggur olli mér nokkrum heilabrotum, alls konar pælingar fram og til baka. […]

4a0ecb30b9c2461db898f0a47542c017

November 2, 2014

Fallegasta heimili Noregs

Árlega velur BoligPluss  fallegasta heimili Noregs. Allir sem búa í Noregi geta sent þeim myndir af sínu heimili og átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun og titilinn ,,fallegasta heimili Noregs”.. Hér eru þau heimili sem voru valin í topp 8: Hvaða heimili finnst ykkur fallegast? Heimilið sem vann í ár er staðsett í Tromsø og […]

4c4b5f9f00fab242b487cf00d13b286c

October 28, 2014

Vetrarkósý

  Jæja nú er október loksins að klárast og bráðum verður hægt að segja að jólin séu í næsta mánuði. Flestar búðir eru á fullu að taka inn jólavörur og skraut og mig langar helst að byrja að skreyta núna. Ég ætla aðeins að bíða með það fram í nóvember en þar sem ég fer […]

a023792aee512c122ffdad6c2e2c009d

October 20, 2014

Eldhúspælingar og allt þetta sæta.

Það stendur einhversstaðar að eldhúsið sé hjarta hússins. Það er líklega rétt enda líður aldrei sá dagur að maður notar ekki eldhúsið. Eldhúsið nýtist líka í margt annað en matargerð, skólakrakkar sinna heimanáminu, sumir nota eldhúsið til að föndra, aðrir til að naglalakka sig og í veislum safnast oft ákveðinn hópur saman í eldhúsinu til […]

SFD18B3D4818B4948B78C5F5E71B99E5CE2

October 15, 2014

Falleg heimili…

Hverjum finnst ekki gaman að skoða myndir af fallegum heimilum? Mér finnst allavega ótrúlega kósý að leggjast uppí sófa með heitt kakó og fletta í gegnum skandinavískar fasteignasölur og láta mig dreyma.. Oft kemur maður líka auga á fallega hluti eða hönnun sem maður *verður* að eignast. Þessi íbúð fangaði athygli mína.. Hún er í […]

ellos-kollur

October 13, 2014

Í innkaupakörfunni..

Enn einn mánudagurinn og það er farið að kólna í Noregi. Á dögum eins og þessum finnst mér gott að klára lærdóminn fyrir hádegi og eyða síðan smá tíma í að skoða vefverslanir og láta mig dreyma um ýmsa hluti sem ég ætla mér að eignast einn daginn. Ég verð að viðurkenna það að ég […]

1 2