mynd 2

October 24, 2014

Náttborðspælingar og DIY

Nú erum við búin að búa í Noregi í rúma tvo mánuði.. Síðan við fluttum höfum við lagt mestu áhersluna á að gera stofuna og borðstofuna fína því það eru jú þau herbergi sem flestir kíkja inn í. Vegna þess hefur svefnherbergið okkar orðið frekar útundan og tómt. Ég var mikið búin að pæla hvernig náttborð við […]

1489298_10152703994061708_5735134184535817747_n

October 23, 2014

Föndurgerð – kertastjaki.

Ég bjó til kertastjaka í kvöld, er lengi búin að horfa á String kertastjakann og ákv. að láta á það reyna hvort ég gæti búið til þannig. Ég keypti trékúlurnar í föndurbúð og mér til mikillar ánægju var hægt að kaupa trékúlur með kertastatív líka, keypti svo málningu (en auðvitað má hann líka vera ómálaður) […]

10743320_10152760971357243_1454310366_n

October 19, 2014

Billy bókaskápar fá nýtt útlit

Fyrir rúmum mánuði síðan stóð ég fyrir framan Billy bókaskápana í Ikea og velti fyrir mér hvort ég ætti að velja hvíta eða eik.. Ég valdi eikina og var ótrúlega sátt með valið þegar við komum heim. Þeir pössuðu mjög vel inn hjá okkur og gerðu mikið fyrir stofuna þrátt fyrir að kosta afar lítið. Við […]

10671321_10152598979611708_2254789415320035099_n-300x168

October 18, 2014

Málningarvinna í strákaherberginu

Þeir sem þekkja mig vita að ég er lítið fyrir hvíta veggi, auðvitað er nauðsynlegt að hafa þá með því það gengur ekki að hafa allt parketlagt og fólk yrði nú frekar ringlað ef allt væri köflótt en mér finnst voðalega gaman að brjóta upp hvít herbergi með einhverju allt öðru. Undanfarnar vikur höfum við verið að […]

10726751_10152750370897243_1407797727_n

October 14, 2014

Einföld baðhilla – DIY verkefni.

 Ég sit hérna í stofunni hjá mér og horfi á snjóinn í Esjunni út um gluggann, það er kuldalegt úti en það er hlýtt og notalegt inni og hausinn á mér er á fullu í breytingahugleiðingum. Ég má til með að segja ykkur hvað ég gerði i gær. Ég var vafrandi um netið og fann þessa […]

1 2