10476239_10152844484577243_827599073_n

November 26, 2014

Aðventuskreytingar DIY

Nokkrir dagar í aðventuna og ég er búin að flakka um netið og sjá ykkur gera svo ofsalega fallegar og sniðugar aðventuskreytingar. Aðventukransar í dag geta verið eins misjafnir og þeir eru margir og fjölbreytileiki heimatilbúna kransa og skreytinga er dásamlegur. Ég er búin að skoða svo margar myndir af skreytingum undanfarið að ég er farin að dreyma þær […]

IMG_0230

November 20, 2014

Kallax (Expedit) hilla fær nýtt útlit

Ég ætla að byrja á að afsaka bloggleysið síðustu daga en mamma kom í heimsókn til mín hingað til Noregs og við höfðum voða lítinn tíma til að vinna í síðunni á meðan. En að pósti dagsins.. Þegar við vorum nýflutt rákumst við á þessa týpísku Expedit hillu á nokkurskonar bland.is síðu Noregs og þar […]

10754961_10153340363549251_758137407_n

November 11, 2014

Fallegt heimili á Suðurnesjunum.

Tinna Guðbjörnsdóttir býr á Suðurnesjunum ásamt manni sínum og syni. Þau eru miklir aðdáendur Ikea eins og margir aðrir íslendingar og hafa byggt sér upp fallegt heimili með Ikea húsgögnum. Tinna hefur líka verið dugleg að skreyta og breyta og hér sýnir hún okkur og segir örlítið frá því sem hún hefur verið að gera og […]

e0b89fb3e785506a6fe396fbdf1d20d5

November 9, 2014

Mottublogg – DIY

Ég hreinlega dýrka mottur, sérstaklega á veturnar og aðalega í stofunni því þar er ég ekki með gólfhita … Mottur gera líka heilmikið fyrir heimilið, öll heimili og öll herbergi og fjölbreytileiki þeirra er ótakmarkaður og litadýriðin endalaus en mottur eru yfirleitt ekki mjög ódýrar og þess vegna ákvað ég að finna nokkrar myndir sem gefa ykkur hugmyndir […]

IMG_3171

November 8, 2014

Herbergi litla mannsins.

Hún Kolbrún sem heldur úti síðunni www.rosirogrjomi.com leyfði okkur að deila efni frá sér, við rákumst á þessa færslu og okkur langar að deila henni með ykkur. Það er kominn tími til þess að sýna ykkur meira af uppfærðu herbergi litla mannsins. Þessi veggur olli mér nokkrum heilabrotum, alls konar pælingar fram og til baka. […]

10391379_10152732846176708_152104226758006676_n

November 6, 2014

Jólalegur eldhúsgluggi

Í gær setti ég inná facebook síðuna mynd af gluggaskreytingu sem vakti skemmtilega mikla athygli, ég var auðvitað hrifin af henni sjálf og ákvað að herma… Maður fær jú bestu hugmyndirnar við að sjá þær hjá öðrum. Reyndar er þetta langt frá því að vera eins og á myndinni á facebook en ég ætla að […]

mmmm

November 5, 2014

Jólavörur

Fyrst nóvember er runninn upp þá ætlum við að leyfa okkur að fara að fjalla meira og meira um jólavörur, DIY jólaskraut og allt hitt sem tengist þessum tíma árs. Ég rakst á jólavörurnar hjá Ilvu á facebook síðu þeirra fyrir helgi. Þá var aðeins komið örlítið brot af vörum inn og ég get ekki […]

10676121_10152729854986708_206013490578374588_n

November 5, 2014

Set myndir á kerti..

Í fyrra setti ég í fyrsta skipti mynd á kerti, gerði nokkur og stefni á að gera fleiri á næstunni. Þetta er auðvelt og skemmtilegt en ég verð þó að viðurkenna að ég tók ekki mynd af fyrsta kertinu sem ég gerði, ég þurfti pínulítið að æfa mig. En þetta er eins og með allt, æfingin skapar meistarann. […]

4a0ecb30b9c2461db898f0a47542c017

November 2, 2014

Fallegasta heimili Noregs

Árlega velur BoligPluss  fallegasta heimili Noregs. Allir sem búa í Noregi geta sent þeim myndir af sínu heimili og átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun og titilinn ,,fallegasta heimili Noregs”.. Hér eru þau heimili sem voru valin í topp 8: Hvaða heimili finnst ykkur fallegast? Heimilið sem vann í ár er staðsett í Tromsø og […]