349bc15e45419ab89b9d4aba436f3857

December 1, 2014

Hýasintur og skreytingar.

Hýasintur eru fallegar til að nota í skreytingar heima fyrir yfir hátíðarnar og ilma afar vel, hjá mörgum eru þær tákn um aðventuna. Þær fást í nokkrum litum og þú ættir að finna þær í öllum garðyrkjubúðum, blómabúðum og jafnvel úti í næstu matvöruverslun. Hýasintan er laukplanta, þannig að allur næringarforði er í lauknum og þarf hún því […]