image.php-11

January 23, 2015

Föstudagsinnlit

Eins og ég hef nefnt hér áður þá finnst mér mjög gaman að skoða skandinavískar fasteignasölur og skoða íbúðir í gömlum húsum með stórum gluggum og tvöföldum hurðum. Þetta verður efst á listanum yfir það hvað íbúðin þarf að uppfylla þegar við höfum lokið námi og ákveðið hvar við ætlum að búa.. Ég rakst á […]

953b8fbbf351562be186d82ed217d415

January 22, 2015

Posters

Veggspjöld eru ótrúlega vinsæl núna og flest heimili sem ég kem inná eru með eitt ef ekki nokkur uppá vegg. Það eru til ótrúlega margar týpur, stærðir og gerðir af þeim og erum við með flott úrval af þeim hér heima. Einnig er auðvelt að útbúa sín eigin.. Ég pantaði mér dagatal í stærðinni 50*70 um […]

b7b6687e7df554210291c6a01dba3ed4

January 7, 2015

2015 og grænar plöntur

Gleðilegt nýtt ár! Nú er ég komin heim eftir yndislegt jólafrí á Íslandi. Eftir langt bloggfrí ætla ég að vera dugleg að setja inn færslur og myndir á nýju ári. Flestir eru byrjaðir að taka niður jólaskrautið og margir eflaust búnir. Það er oft léttir að minnka dótið og puntið sem maður hefur sett upp […]