3166046baa7fafb5b5c6d5e0d2e05ecb

October 30, 2014

Persónuleg jólagjöf – DIY

Eru ekki allir farnir að hlakka til jóla? Eða er það fullsnemmt kannski?
Allavega þá ætlum við að deila með ykkur ótrúlega einfaldri DIY hugmynd sem er sniðug persónuleg jólagjöf fyrir þá sem þér þykir vænt um.

1. Þú kaupir postulínspenna í föndurbúð og skrifar eða teiknar á postulín (td. bolla eða disk).
2. Postulínið er síðan sett inn í ofn á 180 gráður í 30 mínútur.
3. Best að leyfa því að kólna inní ofni þegar búið er að slökkva á honum.
3. Tilbúið!

Gæti ekki verið einfaldara.
Best að taka það fram að þetta þolir samt frekar illa uppþvottavélar.

Og hér eru nokkrar hugmyndir:

0d21bae39e6aa9e99fdca659a96d3d45

Fyrir kisueigandann0ea5a0e8f26a1ea42de9b0e5dd415d82Fyrir morgunkaffið
5db4dc093db0534e202a28f8bf88a6d2 8d39f1e9219dce9b3c72e9454da4e450

Sniðugt að leyfa krökkunum að föndra jólagjafir til foreldra og ömmu og afa

130a75bec7c38d84e72939ebbd02a480

Er það ekki annars?

943fac01bebff00784b279f5f777a4ca

3166046baa7fafb5b5c6d5e0d2e05ecb
e0cbe22f7c457ba1f35fea45fb1104d2

Fyrir brúðhjónine1bc0b33aa1b97b08a7b3cc92a136868 - Copy ee85644a1acd93c09f7bd9be0e2f4ae5 - Copy f8e31996fa752bd0c1e292601a36c687

Vúps…f28937b0770fdeed942a3b362363f52d fb28c9acc8350ce68d8c4f123a827d16 - Copy

1688544_639237432856002_2759524309121827417_n

Okkar tilraun

Og nú er það bara að hanna jólagjafirnar!

Kv. Kristjana Diljá

Leave a comment to Persónuleg jólagjöf – DIY

  1. hvar finnuru þessa penna? Búin að kíkja í a4 og þar er bara sett með bollum og pennum

  2. Ég keypti minn í Föndurbúðinni í Holtagörðum. Þetta er bara venjulegur “Sharpie” penni, einn af mínum uppáhalds “permanent” tússpennum. Ég vissi ekki að maður gæti tússað svona á postulín og bakað hann fastann – Mjög flott :)

Leave a Reply

Your email address will not be published.