349bc15e45419ab89b9d4aba436f3857

December 1, 2014

Hýasintur og skreytingar.

Hýasintur eru fallegar til að nota í skreytingar heima fyrir yfir hátíðarnar og ilma afar vel, hjá mörgum eru þær tákn um aðventuna. Þær fást í nokkrum litum og þú ættir að finna þær í öllum garðyrkjubúðum, blómabúðum og jafnvel úti í næstu matvöruverslun. Hýasintan er laukplanta, þannig að allur næringarforði er í lauknum og þarf hún því í raun og veru ekki að vera í mold. Laukurinn sjálfur á ekki að vera í vatni því þá getur hann fúnað en ræturnar þurfa að fá vatn og passa þarf að halda að þeim raka.Ef notuð er mold er hún aðeins sett upp hálfum lauknum en ef setja skal hýasintur í körfu er best að nota mosa, og þétta hann vel að hýasintulauknum, síðan má nota einhverskonar greni með, köngla eða jólakúlur til að skreyta með. Hér koma nokkrar fallegar hugmyndir að skreytingum fyrir Hýasintunar þínar.

f68c5cd2b53ce3aa816067f57dbf9fb5ee85bb3a13da51ef4203c0f5229388a7
ea9f6526a414900e5664eba7dc9357a9e811c5ed1738ef66196141f275c0cae3
d6372797cdf92196f72936bb67288702d40cbc3320599c7780b8be72d531bea2
c6f4767dac9c44b301533cde3504d721c1c9f5dd6e04a91d61f9398d7059ee60
bfb283f8555aa4e58988842033ba7d4cbf45a3c62b06fdfc8d1d927d26fd8723
bde621255cc1d083cd88f80873d251bfad91ea20029907e4067c2e34bbc8bdc2
643373770a12319666a16d64d418a8b546686759c584ab44d6e07efb5d7f23d8
8123649e19f5ec4018bf54e2b989d29773512fce37a4cd4bf5b696021b391208
55267e8b05495ec52f28cea530eaae1732815a1317fe4aa8c6ba532590cad6da
Þar sem ég fann svo margar fallegar myndir og góðar hugmyndir af skreytingum ætla ég að gera albúm með Hýasintum á facebook síðunni okkar, við erum líka með skemmtilegan jólaleik í gangi þar svo fylgist með.

kv. Ester.

Leave a comment to Hýasintur og skreytingar.

  1. Flott síða gefur góðar og skemmtilegar huhmyndir

Leave a Reply

Your email address will not be published.