image.php-11

January 23, 2015

Föstudagsinnlit

Eins og ég hef nefnt hér áður þá finnst mér mjög gaman að skoða skandinavískar fasteignasölur og skoða íbúðir í gömlum húsum með stórum gluggum og tvöföldum hurðum. Þetta verður efst á listanum yfir það hvað íbúðin þarf að uppfylla þegar við höfum lokið námi og ákveðið hvar við ætlum að búa..
Ég rakst á þessa íbúð inná fastighetsmärklarna í Stokkhólmi en ég er voða hrifin af Svíþjóð og gæti hugsað mér að búa þar einn daginn.

Þessi 57fm íbúð er til sölu fyrir “litlar” 65 milljónir íslenskar, njótið!

image.php-10 image.php-9 image.php-8 image.php-7 image.php-6 image.php-4 image.php-3 image.php-2

image.phpwww.fastighetsmaklarna.se

Mér finnst svo gaman að sjá þegar bæði nýju og gömlu er blandað saman og viðurinn gefur þessu hlýjan blæ. Þessar sænsku svalir eru líka voða krúttlegar og eflaust mjög kósý á hlýju sumarkvöldi..

Ég minni líka á facebook síðuna okkar HÉR

-Kristjana Diljá

Leave a Reply

Your email address will not be published.