residence_biografen_276klarb-700x467

October 13, 2015

Draumaíbúð í Stokkhólmi

Ég rakst á þessa íbúð í morgun og varð að deila henni með ykkur. Ég elska þessa blöndu af svörtu, hvítu, gráu og brúnum lit sem gefur heimilinu svo mikla hlýju. Opnar hillur í eldhúsinu er eitthvað sem er mjög flott í dag og hér sést vel hvað þessi brúni náttúrulegi litur gerir mikið fyrir annars grátt eldhús. Íbúðin er stíliseruð af Josefine Hååg fyrir Residence Magazine og það er alveg búið að pæla í hverju einasta smáatriði.
Íbúðin er staðsett í Stokkhólmi, hvar annarsstaðar?
Ég mæli með því að þið rennið í gegnum þessar myndir og fáið smá innblástur:

KJ1 KJ3 KJ4 KJ2 KJ5 KJ8 KJ7


Kristjana Diljá

Leave a Reply

Your email address will not be published.