Ég bý í sumarbústað..
a t h o m e
Draumaíbúð í Stokkhólmi
Sólskálinn við sumarhúsið.
Belgía og nýja íbúðin
Mottupælingar
12961638_10153965537626708_3414722716662133332_n

September 16, 2016

Ég bý í sumarbústað..

Það vita það ekki allir að ég bý í sumarbústað. Nú sjá allir fyrir sér 40 ferm. A hús fjarri mannabyggð, ófærð og kulda en það er nú aldeilis ekki þannig. Þegar kreppan skall á okkur öllum sem harðast var lítið vit í að eiga tvö hýbýli og þar sem við tímdum enganvegin að selja litla kotið […]

12233218_10153677523957243_1467699359_n

November 9, 2015

a t h o m e

Nennan er alveg búin að vera í lágmarki hjá mér síðustu daga enda nóg að gera í skólanum og gestagangi. En ég ætla nú að fara að rífa mig í gang enda hef ég ótrúlega gaman af því að skrifa hér inná. Nú eru tveir mánuðir frá því að við fluttum inn og fullt búið […]

residence_biografen_276klarb-700x467

October 13, 2015

Draumaíbúð í Stokkhólmi

Ég rakst á þessa íbúð í morgun og varð að deila henni með ykkur. Ég elska þessa blöndu af svörtu, hvítu, gráu og brúnum lit sem gefur heimilinu svo mikla hlýju. Opnar hillur í eldhúsinu er eitthvað sem er mjög flott í dag og hér sést vel hvað þessi brúni náttúrulegi litur gerir mikið fyrir […]

12049410_10153513828471708_3981401201917925193_n

September 26, 2015

Sólskálinn við sumarhúsið.

Ég var búin að lofa ykkur að segja frá og sýna sólskálann sem við byggðum við sumarbústaðinn í sumar. Undanfarin sumur hafa ekki verið neitt súper hér í Kjósinni og sumarið í fyrra leið nú bara án þess að við borðuðum úti á palli og ég hreinlega nennti ekki að gera neitt fínt þar því […]

11103042_10153566410087243_951433654011703716_o

September 13, 2015

Belgía og nýja íbúðin

Netið er komið hjá okkur í Gent þannig nú get ég loksins farið að koma mér aftur í gang og sett inn nokkrar myndir af nýju íbúðinni. Síðustu dagar eru búnir að fara í Ikea ferðir og að setja saman húsgögn en við erum einnig búin að hafa smá tíma til þess að rölta um fallegu borgina […]

eca9cdf87de992b672964ef8719026d9

July 17, 2015

Mottupælingar

Ég er búin að vera að skoða mottur til þess að hafa í stofunni en get engan vegin ákveðið mig og fundið eitthvað sem setur okkur ekki á hausinn. Ég hef alltaf verið með þessa “loðnu” frá Ikea en er að pæla í einhverju allt öðru núna, aðallega einhverri frekar stórri til þess að hafa […]

bd81f7802f455fc7b60f6f3c1db273d1

July 8, 2015

Innblástur

Við skrifuðum undir leigusamninginn fyrir stuttu og ég get ekki beðið eftir að komast út og gera allt fínt. Ég er búin að liggja yfir pinterest og netverslunum í Belgíu síðan og ég er  næstum alveg búin að skipuleggja hvert einasta horn í huganum (hvort sem það breytist síðan eða ekki). Ég er hrifnust af […]

415222cf02e3298a499c53cffbb3b074

June 9, 2015

Skrifstofan heima

Við höfum fest okkur svolítið í því að læra alltaf við borðstofuborðið og kemur það sjaldan fyrir að það séu ekki tölvur, bækur og pennar um allt borð. Síðan þegar ég tek til þá færi ég yfirleitt bækurnar á skenkinn og þær eru komnar aftur á borðstofuborðið daginn eftir. Ég er búin að vera að hugsa […]

fc3fd5ad3a4ec1f00f1ee664f3afbe5b

May 29, 2015

Botkyrka IKEA vegghillur

Þessar hillur sjást meira og meira á heimilisbloggunum sem ég skoða. Ég var ekki viss í byrjun hvað mér fyndist um þær en ég alveg komin á það núna að þessar verða keyptar eftir sumarið. Þær eru ótrúlega einfaldar og stílhreinar og passa vel í lítil rými, mér finnst þær sérstaklega fínar í eldhúsum. Og […]

SFDFCAA398C2E984BBF8559A3E777E71D81

May 22, 2015

Tæpir 50 fermetrar í Svíþjóð.

  Það er eitthvað við litlar íbúðir í gömlum byggingum sem heillar mig. Ætli það sé ekki  það að þegar íbúðirnar eru minni þá er meira pælt í hverju horni og reynt að skipuleggja vel. Ég rakst á þessa íbúð inná Stadshem.se. Björt og falleg 48 fermetra íbúð í húsi frá 1928. Ljósa gólfið og […]

1 2 8