33d346daf5e4a0ec563d7e8db38acadb

May 19, 2015

Græn og falleg verönd

Þar sem sumarið er komið hér i Noregi með tilheyrandi fuglasöng, lykt af nýslegnu grasi og grillmat þá fannst mér þessi færsla passa vel við. Mér finnst frábært hvað mörg skandinavísk heimili eru dugleg að gera veröndina sína kósý, þó hún sé ekki nema pínulítil. Þetta er heldur ekki verkefni sem þarf að vera mjög […]

11218489_10153182539476708_1884894908476317221_n

May 15, 2015

Hvolpafjör og flutningar

Jæja..Hvernig lýst ykkur á að vekja bloggið aftur til lífsins? Við erum búnar að vera ótrúlega óduglegar síðustu mánuði (ég trúi varla að það sé kominn svona langur tími) en nú ætlum við að fara að koma okkur í gang aftur. Það er búið að vera mikið í að gerast hjá okkur síðan síðast, ég […]

image.php-11

January 23, 2015

Föstudagsinnlit

Eins og ég hef nefnt hér áður þá finnst mér mjög gaman að skoða skandinavískar fasteignasölur og skoða íbúðir í gömlum húsum með stórum gluggum og tvöföldum hurðum. Þetta verður efst á listanum yfir það hvað íbúðin þarf að uppfylla þegar við höfum lokið námi og ákveðið hvar við ætlum að búa.. Ég rakst á […]

953b8fbbf351562be186d82ed217d415

January 22, 2015

Posters

Veggspjöld eru ótrúlega vinsæl núna og flest heimili sem ég kem inná eru með eitt ef ekki nokkur uppá vegg. Það eru til ótrúlega margar týpur, stærðir og gerðir af þeim og erum við með flott úrval af þeim hér heima. Einnig er auðvelt að útbúa sín eigin.. Ég pantaði mér dagatal í stærðinni 50*70 um […]

b7b6687e7df554210291c6a01dba3ed4

January 7, 2015

2015 og grænar plöntur

Gleðilegt nýtt ár! Nú er ég komin heim eftir yndislegt jólafrí á Íslandi. Eftir langt bloggfrí ætla ég að vera dugleg að setja inn færslur og myndir á nýju ári. Flestir eru byrjaðir að taka niður jólaskrautið og margir eflaust búnir. Það er oft léttir að minnka dótið og puntið sem maður hefur sett upp […]

349bc15e45419ab89b9d4aba436f3857

December 1, 2014

Hýasintur og skreytingar.

Hýasintur eru fallegar til að nota í skreytingar heima fyrir yfir hátíðarnar og ilma afar vel, hjá mörgum eru þær tákn um aðventuna. Þær fást í nokkrum litum og þú ættir að finna þær í öllum garðyrkjubúðum, blómabúðum og jafnvel úti í næstu matvöruverslun. Hýasintan er laukplanta, þannig að allur næringarforði er í lauknum og þarf hún því […]

10476239_10152844484577243_827599073_n

November 26, 2014

Aðventuskreytingar DIY

Nokkrir dagar í aðventuna og ég er búin að flakka um netið og sjá ykkur gera svo ofsalega fallegar og sniðugar aðventuskreytingar. Aðventukransar í dag geta verið eins misjafnir og þeir eru margir og fjölbreytileiki heimatilbúna kransa og skreytinga er dásamlegur. Ég er búin að skoða svo margar myndir af skreytingum undanfarið að ég er farin að dreyma þær […]

IMG_0230

November 20, 2014

Kallax (Expedit) hilla fær nýtt útlit

Ég ætla að byrja á að afsaka bloggleysið síðustu daga en mamma kom í heimsókn til mín hingað til Noregs og við höfðum voða lítinn tíma til að vinna í síðunni á meðan. En að pósti dagsins.. Þegar við vorum nýflutt rákumst við á þessa týpísku Expedit hillu á nokkurskonar bland.is síðu Noregs og þar […]

10754961_10153340363549251_758137407_n

November 11, 2014

Fallegt heimili á Suðurnesjunum.

Tinna Guðbjörnsdóttir býr á Suðurnesjunum ásamt manni sínum og syni. Þau eru miklir aðdáendur Ikea eins og margir aðrir íslendingar og hafa byggt sér upp fallegt heimili með Ikea húsgögnum. Tinna hefur líka verið dugleg að skreyta og breyta og hér sýnir hún okkur og segir örlítið frá því sem hún hefur verið að gera og […]

e0b89fb3e785506a6fe396fbdf1d20d5

November 9, 2014

Mottublogg – DIY

Ég hreinlega dýrka mottur, sérstaklega á veturnar og aðalega í stofunni því þar er ég ekki með gólfhita … Mottur gera líka heilmikið fyrir heimilið, öll heimili og öll herbergi og fjölbreytileiki þeirra er ótakmarkaður og litadýriðin endalaus en mottur eru yfirleitt ekki mjög ódýrar og þess vegna ákvað ég að finna nokkrar myndir sem gefa ykkur hugmyndir […]

1 2 3 8