IMG_3171

November 8, 2014

Herbergi litla mannsins.

Hún Kolbrún sem heldur úti síðunni www.rosirogrjomi.com leyfði okkur að deila efni frá sér, við rákumst á þessa færslu og okkur langar að deila henni með ykkur. Það er kominn tími til þess að sýna ykkur meira af uppfærðu herbergi litla mannsins. Þessi veggur olli mér nokkrum heilabrotum, alls konar pælingar fram og til baka. […]

10391379_10152732846176708_152104226758006676_n

November 6, 2014

Jólalegur eldhúsgluggi

Í gær setti ég inná facebook síðuna mynd af gluggaskreytingu sem vakti skemmtilega mikla athygli, ég var auðvitað hrifin af henni sjálf og ákvað að herma… Maður fær jú bestu hugmyndirnar við að sjá þær hjá öðrum. Reyndar er þetta langt frá því að vera eins og á myndinni á facebook en ég ætla að […]

mmmm

November 5, 2014

Jólavörur

Fyrst nóvember er runninn upp þá ætlum við að leyfa okkur að fara að fjalla meira og meira um jólavörur, DIY jólaskraut og allt hitt sem tengist þessum tíma árs. Ég rakst á jólavörurnar hjá Ilvu á facebook síðu þeirra fyrir helgi. Þá var aðeins komið örlítið brot af vörum inn og ég get ekki […]

10676121_10152729854986708_206013490578374588_n

November 5, 2014

Set myndir á kerti..

Í fyrra setti ég í fyrsta skipti mynd á kerti, gerði nokkur og stefni á að gera fleiri á næstunni. Þetta er auðvelt og skemmtilegt en ég verð þó að viðurkenna að ég tók ekki mynd af fyrsta kertinu sem ég gerði, ég þurfti pínulítið að æfa mig. En þetta er eins og með allt, æfingin skapar meistarann. […]

4a0ecb30b9c2461db898f0a47542c017

November 2, 2014

Fallegasta heimili Noregs

Árlega velur BoligPluss  fallegasta heimili Noregs. Allir sem búa í Noregi geta sent þeim myndir af sínu heimili og átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun og titilinn ,,fallegasta heimili Noregs”.. Hér eru þau heimili sem voru valin í topp 8: Hvaða heimili finnst ykkur fallegast? Heimilið sem vann í ár er staðsett í Tromsø og […]

64735_10152719828571708_1751338483955794707_n

October 31, 2014

Settu parket á veggina …

Ég má til með að deila þeirri snilld með ykkur að setja parket á veggi. Fyrir tveimur árum þegar við vorum að byggja við húsið okkar í Kjósinni var ég viss um að vilja eitthvað öðruvísi á einn vegginn í sjónvarpsholinu, þennan sem sjónvarpið átti að vera á.. Eftir miklar pælingar og endalausa leit af hugmyndum […]

3166046baa7fafb5b5c6d5e0d2e05ecb

October 30, 2014

Persónuleg jólagjöf – DIY

Eru ekki allir farnir að hlakka til jóla? Eða er það fullsnemmt kannski? Allavega þá ætlum við að deila með ykkur ótrúlega einfaldri DIY hugmynd sem er sniðug persónuleg jólagjöf fyrir þá sem þér þykir vænt um. 1. Þú kaupir postulínspenna í föndurbúð og skrifar eða teiknar á postulín (td. bolla eða disk). 2. Postulínið […]

1 2 3 4 8